LISTVERK

Listverkin ACCEPT eða 'Samþykki' verða til samhliða hönnun á fatnaði og unnið er út frá rannsóknum á áliti fólks.

Verkin eru 210x297 mm að stærð, prentuð á 200 gr. munken polar pappír í off white.

Þau koma í takmörkuðu upplagi, 30 eintök af hverri mynd. Þau eru árituð, dagsett og númeruð.

Upplýsingar

  • Instagram
  • Facebook Social Icon
  • Béhance

Höfundaréttur © 2019 Sif Erlings