UM

Sif Erlingsdóttir er fata-og textílhönnuður, menntuð frá Designskolen Kolding í Danmörku.

 

Sif Erlings hefur möguleikann á ábyrgð í hönnun að leiðarljósi. Við brennum fyrir að nýta hugmyndir okkar á hagnýtan hátt og skapa hönnun með áherslu á efnisval og framleiðsluhætti, ásamt áherslu á endurheimt vöru eftir notkun.

Með hönnunartengdum lausnum og áherslu á sjálfbært lífsferli vara getum við lifað í betri sátt við umhverfi okkar. Við viljum leggja okkar að mörkum með áhuga og vitneskju og koma með lausnir að umhverfisvænni hönnun.

Um Listverk

Listverk Sifjar verða til í hönnunarferli hennar að nýjum flíkum. Þau eru hennar leið við að skapa ný form og túlka þannig áherslu í hönnun hverju sinni. 

Listverkin má sjá hér á síðunni en þau fást einnig á vefversluninni Svartar Fjaðrir.

Upplýsingar

  • Instagram
  • Facebook Social Icon
  • Béhance

Höfundaréttur © 2019 Sif Erlings