Kökustefna
Hér getur þú lesið stefnu okkur varðandi notkun á vefkökum (e. cookies).
Hvað eru vefkökur?
​
Heimasíðan okkar virkar best, fyrir þig og okkur, þegar notendur samþykkja notkun á vefkökum (einföldum þetta bara og köllum þetta kökur hér eftir...).
Kaka er upplýsingapakki, sem vafrinn sem þú notar vistar á tölvunni þinni, að beiðni vefþjóna. Kakan getur til að mynda innihaldið texta eða dagsetningar. Það eru engar persónulegar upplýsingar geymdar í köku. Þær upplýsingar sem við móttökum eru því nafnlausar. Flestar heimasíður nota kökur til að bæta upplifun gesta á síðunni.
Hver kaka hefur gildistímabil. Vafrinn eyðir kökunni þegar tímabilið rennur út. Hver kaka er bundin við þann vefþjón, sem sendi kökuna, og aðeins sá vefþjónn fær að sjá kökuna.
​
Hvernig notum við kökur?
Kaka segir okkur meðal annars hversu lengi gestur er á heimasíðunni okkar og hvaða síður eru skoðaðar, hvaða vafri er notaður og hvort gesturinn hafi komið áður á heimasíðuna okkar.
Þær upplýsingar sem safnast með kökunni innihalda engar persónuupplýsingar og notast því eingöngu til að kanna notkun gesta á heimasíðunni.
​
Hvað ef ég samþykki ekki kökur?
Þér er alls ekki skylt að samþykkja kökur á heimasíðunni okkar og er þér því fullkomlega frjálst að hafna þeim. Ef þú hafnar kökum geta hins vegar vissar þjónustur og hlutar á heimasíðunni ekki virkað sem skyldi eða vera í boði fyrir þig.
Eyðing á kökum
​
Flestir vafrar leyfa þér að eyða kökum sem hafa safnast upp á þinni tölvu. Það er breytilegt eftir vöfrum en yfirleitt hægt að fara í stillingar eða hjálp í vafranum sjálfum til að finna hvernig á að eyða kökum, einnig til að loka fyrir kökur almennt.